20. apríl 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þ(m)ín sökAfhverju sást þú ekki að mér leið illa?

Afhverju heyrðir þú mig ekki gráta í koddann minn?

Afhverju heyrðir þú ekki hvað ég var í raun og veru að segja þegar ég sagðist vera hamingjusöm?

Afhverju varstu ekki heima þegar ég hvatti þig að fara út?

Afhverju tókst þú mig ekki með þegar ég sagðist vilja vera heima?

Það er þ(m)ín sök hvernig fór
Ekki m(þ)ínIrma
1979 -Ljóð eftir Irmu

Ég næ
Þ(m)ín sök
Skilyrðislaus ást?
Englar í hvítu
Búslóð - Bæslóð
Ósögð orð


[ Til baka í leit ]