25. apríl 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skilyrðislaus ást?

Ég horfi á þig sofa og fyllist ást

Ég hugsa um allt sem ég vil gera fyrir þig og með þér
Ég hugsa um allt sem ég vil kenna þér og læra af þér
Ég hugsa um knúsin þín og kossana þína
Ég hugsa um hvað ég er heppin að eiga þig

En svo þegar þú vaknar þá er ég alltof fljót að gleyma
Og fer bara að hugsa um hvað ég hlakka til þegar þú sofnar aftur

Ég verð að læra að muna, held að allt yrði miklu fallegra þáIrma
1979 -Ljóð eftir Irmu

Ég næ
Þ(m)ín sök
Skilyrðislaus ást?
Englar í hvítu
Búslóð - Bæslóð
Ósögð orð


[ Til baka í leit ]