22. júní 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fórst

Ó, hversu sárt er að sakna.
Þú fórst frá mer of snemma.
Hjartað mitt bjó hjá þér.
Söknuðurinn er óvinur minn.
Ef ég ætti eina ósk myndi ég fá þig aftur.
En aldrei mun sá dagur koma og aldrei mun ég líta í augu þín aftur.
Hjartað er allt brotið og mun ekki fara aftur saman.
Þegar þú fórst frá mér tókstu hjartað mitt frá mér.
Loks þegar ég fann þig fórstu frá mer.
Ég beið og beið eftir þér og á lokum fékk ég þær fréttir að þú værir farinn frá mér.
Þú bjóst í hjarta mínu frá upphafi og aldrei mun ég gleyma þér.
Þú tókst hjartað mitt og eingin mun fá það.
Aldrei mun ég elska eins og ég elskaði.
Aldrei mun ég brosa eins og ég brosti.
Aldrei mun ég gera neitt eins og þegar þú varst hjá mer.
Aldrei mun neitt vera eins og það var.
Brátt kem ég til þín og við verðum saman á nýEdrú
1990 -Ljóð eftir Edrú

Bílslys
Látinn
Hjarta
Einhver annar
Sakna
Angry
Fórst
Reiði


[ Til baka í leit ]