22. júní 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Reiði

Ég vissi ekki að þetta væri í seinasta skiptið sem þú myndir sjá mig.
Í reiði minn fann ég fyrir ást en reiðin var of mikið og ég rauk út.
Ég hefði ekki átt að fara út, ég vissi að það myndi vera hættulegt.
Ó ástin mín ég ætlaði ekki að gera þetta en þú særðir mig svo.
Þetta átti ekki að enda svona, ég ætlaði bara til móðir minnar.
En ég keyrði of hratt, fyrir tárum mínum sá ég ekkert fyrr en ég vaknaði hér.
Það er allt öðruvísi hér, ég horfi á þig en þú sérð mig ekki. Ég reyni að tala við þig en þú heyrir ekki í mér.
Ég horfi á þig gráta af sársauka og finn fyrir ástinni eins og ég sé engill en ég er það ekki. Ég er hjá þér. En af hverju sérðu mig ekki, hvað gerði ég? Talaðu við mig.
Ekki láta eins og ég sé ekki hér látum eins og ekkert hafi gerst.

Edrú
1990 -

Stelpan sem er að tala er dáin en tekur ekki eftir því sjálf því hún er bara orðin sál sem byr heima hjá sér og kemst ekkert


Ljóð eftir Edrú

Bílslys
Látinn
Hjarta
Einhver annar
Sakna
Angry
Fórst
Reiði


[ Til baka í leit ]