11. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dagurinn

Lífið er ekki mjög langt, ef í árum er talið,
Líður það allt of fljótt, að mörgum finnst.
Því er þarft að hafa ekki tilfinningarnar falið,
Það líður að deginum, þar sem okkar er minnst.


Ljóð eftir Ólaf Heiðar Harðarson

Skagfirskur söknuður
Dagurinn
Borgarsig
Heimsókn til Saddams
Saklaus uns sekt er sönnuð
Sólargeisli
Von
06.08.06
Lausnin í orðinu


[ Til baka í leit ]