18. ágúst 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dóttir mín

Saklausu bláu augun
glitra líkt sem stjörnuhaf.
Með fallega ljósa lokka
mjúkt sem silki.
Yndisblær í röddu
sem ylur mitt hjarta.
Dóttir mín fagra
sem gerir hvern dag bjartann.


Ljóð eftir Elvan

Móðir mín náttúra
Dóttir mín
Jákvæða Gleymnin
Sofðu gamla mín
Stormur
Barbie og Ken
Systir mín
Glötun
Blossandi reiði
Niðurbrotin sorg
Love hurts


[ Til baka í leit ]