23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vernd

Hönd í hönd
snerting sem hrífur
styður...

Móðir og barn
eilíf eining
vernd í neyð...

Með orðunum þínum
þú lyftir mér yfir
hugsanir mínar...

Móðir er aðeins sú
sem maður velur...


Ljóð eftir Jórunni Örnu Breiðfjörð

Ást
barnið mitt...
Ókunnugar sálir
guttinn minn....
hinnsta sinn
þú týndist....
Vernd
barnið okkar,,tónninn!
opið/lokað hjarta


[ Til baka í leit ]