7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
bak við lífið

dauðinn skrapp í verslunarferð
en pældi ekki í mér
þó ég væri á útsölu

keypti þess í stað
rándýra þriggja barna móður
og ungling
sem óx ekki á skegg

kannski að ég sé úreltur,

henta ekki stefnu sviptingar stjórans
lengur


Ljóð eftir Þórgný Breka

Darwinismi
æskumorð
bak við lífið
skammfarir
svart silki
einsog í sögu
ljósvetningagoðinn
gamaldags hvítt


[ Til baka í leit ]