24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljósir lokkar.

Ljósir lokkar um andlit
þeirra strjúkast.
Ljósir lokkar um andlit
þeirra myndar ramma.
Ramma um fullkomin
sköpunarverk okkar.
Blá augu þar finnast,
ljós og dökk, augnhár
svo löng og fín.
Fimir fætur, nettar hendur,
tíu fingur og tíu tær.
Rjóðar kinnar, fullkomin nef,
litlir nettir brosmildir munnar.
Ljósir lokkar um andlit
dætra okkar leika.Vjofn
1979 -

Feb. 2007.


Ljóð eftir Vjofn

Hversu.
Ástin,
Litlir englar.
Vináttan & Frelsið.
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Minning
Tilfinningastríð
Andvaka
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Ljósir lokkar.
Nærvera


[ Til baka í leit ]