11. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
botnin

stundin er komin þar sem litirnir dofna,
ég svíf um herbergið í óvissu um framhaldið,
ég horfi á tárin dropa niður alla veggina,
ég vissi ekki að ég gæti orðið svona ein.Sigga
1989 -

skrifað nokkrum dögum áður en ég fór í meðferð.


Ljóð eftir Siggu

botnin
my mary jane


[ Til baka í leit ]