12. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástaráhrif

Eins og hafið er blátt
þá missi ég allan mátt,
þegar ég er í kringum þig
þá vil ég helst hverfa inní mig

dreymi um mig í örmum þér
vitandi að "jú dónt ker"
Afhverju þarf ástin að vera svona sár
verður þetta betra eftir nokkur ár?a.j.
1990 -

hann aftur..


Ljóð eftir a.j

Hvers Vegna? (ísl af \"Why?\")
Why?
Veistuu
Ástaráhrif


[ Til baka í leit ]