13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Allt sem við áttum

Allt þetta sem við áttum.
Þetta sem er horfið núna,
Rifjast upp fyrir mér.
Allar þær vondu, góðu, vandræðalegu minningarnar.
Vill fá þær aftur!
Allt saman..
Allt þetta sem ég græt yfir núna.
Græd af sorg að hafa mist svo fljótt.
Einn dag allt gott næsta allt brotið!!Sylvia
1993 -Ljóð eftir Sylvíu

á ég?
Allt sem við áttum
Elskun...
örugg
Lífið mitt
lífið mitt
Ég kveð
Minningar


[ Til baka í leit ]