10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lífið mitt

Núna fyrir stuttu hrundi líf mitt..
Allt það sem ég var búin að byggja upp,
Allar varnirnar, allir veggjirnir, allt sem ég átti...
Hrundi!!
Eins og sökkvandi steinn.
Allt tekið frá mér með nokkrum setningum.
Þú veist ekkert hvað þú ert að gera mér!
Þú veist ekkert hvað var bak við þetta.
Þú veist ekkert hvað ég meinti.
Þú veist ekkert hvað ég hélt.
Og núna án þess að vita það braustu það niður.Sylvia
1993 -Ljóð eftir Sylvíu

á ég?
Allt sem við áttum
Elskun...
örugg
Lífið mitt
lífið mitt
Ég kveð
Minningar


[ Til baka í leit ]