24. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Blóðbankinn

Bleyta blóðsugur
blöðrur sínar
lífsins vökva
loka niðri
Í frystikistum
geyma gutlið
þar til bankar
þurrðar sála
og miði merkum
er miðlað millum
plastpoka
og pöpuls.


Ljóð eftir Má Egilsson

Svið
Styrjöld
Óþægindi
Eilífð þú mig ást
Óskabrunnur
Að sætta sig við
Árans ári
Halelúja
Blóðbankinn


[ Til baka í leit ]