26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svelti

Engin grið í skugganum,
þessi sól brennir alla jafnt.


Skröltormar og sporðdrekar
kyssa hvít og bitur bein.


Hingað komst ég ekki
einn míns liðs.


Ljóð eftir Kára Pál Óskarsson

Að byrja (2007-03-23)
Defetus I (2008-02-16)
Defetus II (2008-06-19)
Svelti (2007-06-29)
Tilbrigði við Niemöller (2007-05-21)
Oubliette


[ Til baka í leit ]