6. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Veturinn

Veturinn stundum kaldur er.
Í Nóvember
hann byrjaður er.

Á veturnar fer sumt fólk á skíði
og sumt fólk á skauta
og litlir krakkar úti að leika sér
og kannski líka renna á þotu.
Ég skrifaði þetta ljóð sem heimavinnu (líkt og ljóðið "Þorrinn")


Ljóð eftir Erlu Mistar Magnúsdóttur

Skúli Trölli
Jólasveinar 1 og 12
Þorrinn
Veturinn
Kveðja (2007-04-13)
Farartæki


[ Til baka í leit ]