26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ólæknandi sár

Þegar ég var lítil,
þá átti ég mér bróðir.

Þessi bróðir var fallegur.
Hann var sá allra besti.

En einn dag,
kemur einhver og rífur hann frá mér.

Núna ég er með gat á líkama mínum.
Þar sem hann bróðir minn var áður.


Ólæknandi sár.Katrín Ósk
1991 -Ljóð eftir Katrínu Ósk

Hugarástand
eyða
Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin


[ Til baka í leit ]