16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Nína Carol

Systir mín

Ég elska þig,
meiri en öll sandkornin í heiminum.
Meiri en alla hlutina í geiminum.
Þú ert æði,
enda full að gæði.
Sæt, fín og kát.
Góð ljúf og hljóðlát.
Elsku Nína Carol. Þetta ljóð er tileinkað þér. Vonandi líkar þér þetta ljóð.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Halla
Einmana
Hlustun
Nína Carol
Sagan
Draugurinn
Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Wham
Ævintýra leit
Fyrirmyndir
Hver er ég?
Týnt en fundið.
.


[ Til baka í leit ]