Ég skelf í samviksunni
að lifa í myrki hins góða
það hlítur að vera jákvætt.
Það eru forréttindi að hafa völd
eins hvítflibbar og konur þeirra
geta allt meðan við hin höfum áhyggjur.
Mér leiðist tuðandi folk
sem herja að mér úr öllum áttum
ég vil rósir og gleði allstaðar
og heilbrigt fólk.
Þarf ekki fé og eignir
líkar vel við hlutskipti mitt
blóðugir gómar og augu
horfa reið á mig.
Þeir bíða eftir að bjóða okkur
inn í hinn heilaga garð
Veistu hversu fölur sannleikurinn er
og dauðinn kemur á öllum tímum
óumbeðinn og til í tuskið
eins og óvinur í hefndarhug
býður í hinstu hvílu.
Dauðinn gerir okkur öll af englum
gefur okkur vængi
þar sem við höfum axlir
eins og hjá Hröfnum
einnig klær
Ekki meira fé, ekki fleiri kjóla
hitt veldið lætur sem það sé dautt
þar sem gnístur tanna heyrist hávær
og deyr svo hljótt og niðurlagt
Ég mun ekki fara
vil frekar hóp vina
og mína stóra fjölskyldu
|