16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú ert eilífur minn

Ef þú þurftir að fara
af hverju ertu ekki farinn
því andinn þinn er enn hér
og hann lætur mig ekki í friði

Brosið þitt hugsa ég um
augun þín líka
hvernig get ég gleymt því
hvernig þú lést mig líta

Þú ert allt sem ég þrái
þú ert eilífur minn
ætíð þú munt mér hjá vera
því minn áttir þú að vera

Ég leitaði þín allstaðar
en hvergi varst þú
nokkur ár liðu
og nú í arminum mínum
hef ég þig.


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]