16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sagan

Ég stend hér í draumaheimi
og les þitt blað,
þitt blað sem eyðilagði mig.
Á blaðinu stendur
hversu heitt þú elskar mig.
Hversu heitt þú elskar mig
en bara villt ekkert frá mér hafa.
Og blaðið í mínum höndum
í mínum höndum,
er það sem eyðilagði mig.
Þú tókst úr mér hjartað,
en skilaðir því aldrei.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Halla
Einmana
Hlustun
Nína Carol
Sagan
Draugurinn
Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Wham
Ævintýra leit
Fyrirmyndir
Hver er ég?
Týnt en fundið.
.


[ Til baka í leit ]