16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástin er eilíf

Kannski hafðir þú rétt fyrir þér,
kannski ekki.
Hverju breytir það.
hver við erum?

Ástin er eilíf,
hún verður alltaf hér.
Af hverju ætti að breyta því,
hvað við gömul erum.

Fjögur ár eru ekkert,
ekki á milli okkar.
Við komumst í gengum allt
líka þennan ótta.

Ég hélt að þetta myndi ganga,
greinlega ekki.
Við fórum bæði,
hvor frá öðru.

Ég elska þig,
mun alltaf gera.
Þótt þú farinn ert,
mun ég aldrei þér gleyma.Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]