24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vinátta.

Vináttu þinni ég vil aldrei glata
Ég hljóma kannski eins og biluð plata
Þú ert mér allt
Með þér er mér aldrei kalt

Þegar sorgin sækir að mér
Vil ég bara vera með þér
Þú ert svo yndæl
Þetta hljómar kannski sem væmið væl

Vinátta í 17ár
Þú þurkar burtu mín tár
Í gegnum súrt og sætt
Aldrei getur neinn vináttu okkar tætt

Bestu vinkonur um árabil
Það ég bara vil
Í hjarta mínu áttu stað
Ég vildi bara segja þér þaðDóra Lilja
1987 -

Þetta ljóð samdi ég til bestu vinkonu minnar.


Ljóð eftir Dóru Lilju

Vinátta.


[ Til baka í leit ]