24. júní 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Móðir

Þú gafst mér Líf

Umhyggju og Ást,

Sem mér aldrei brást

Hamingju og Andardrátt

Og nú er ég sátt.

Því þú gafst mér Andrúmsloft

Og þú sagðir svo oft

Ég elska þig.
Já þetta fjallar semsagt um dóttir til móður. Og ég samdi þetta þegar ég var 12 ára


Ljóð eftir Thelmu Sif Þórarinsdóttir

Móðir
Aldrei Aftur


[ Til baka í leit ]