




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Geisleindin snýst í baugum
um rás hins bjarta,
þyngdar sinnar virði í afli.
Í bogaljósinu
sem hvorki á upphaf né endi.
er aðeins ljómi í hring.
Í rökkurfjarlægð
leynast sogandi svarthol
falin milli skínandi agna
og kalla allt að ljósavík bak látur.
|
|
|
|
Ljóð eftir Æri
Hrím (2007-09-28) Meitill (2006-06-06) Besame Bið (2007-06-09) Í mörkinni (2006-05-01) Hugljómi (2007-10-07) Ljóðheimar Urt (2006-06-01) Blómið (2008-07-16) Brot (2006-06-19) Myrta Stjörnurnar vikna Bogaljós (2007-07-21) Gleymdu mér ei Spegill Naustabryggja Bjarmi Blæbrigði Dreyri (2007-10-03) Haustlitir Umferðarteppa Óhræsið Flótti Blágrasadalur Aðventa Quantum Ímynd Söknuður (2008-06-25) Gyðja Aldagömul hús Kvöld í Kína Blómabreiða Formaðurinn Ljóðagrjót (2010-12-07)
[ Til baka í leit ]
|