16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljós þitt mun alltaf skína.

Ég þarf ekki margt,
en samt þarfnast ég alltaf þín.
Ég hef elskað þig svo lengi,
en nú er allt sagt og búið.

Í dimmu sé ég ljós þitt,
þú munt alltaf skína.
Andlit þitt ég hef lagt á minnið,
því er ekki létt að gleyma.

Ef þig ég sé,
augun mín fyllast
af tárum
sem hafa þegar grátið.

Lengst inni,
veit ég að þetta er fyrir bestu.
en það sem gæti orðið,
er nú bara spurning.


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]