20. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég

Að baki hugsana minna
handan tilfinninganna.
Í skjóli fyrir veðrum og vindi
hita og kulda
ósæranlegur, ósnertanlegur
aldrei í augsýn.
Þó ávalt nærstaddur
vitni allra hluta og atburða.
ÉgEmil Sæmar
1951 -Ljóð eftir Emil Sæmar

Kvöld
Ég
Bæn
Kvíði


[ Til baka í leit ]