26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bróðir minn

Elsku bróðir,þig ég missti á þann hatt sem engin afborið getur

Ekki bara bróðir ég missti einnig minn besta vin,helmingur af mer var tekinn

reyði,hatur og biturð runnu saman i eitt,alldrei ég truði að slikt gæti gerst

Einkenni þin voru skýr,þú brostir sólin skeyn,þú varðst nálægt stjörnurnar lýstust

þú kvaddir heiminn,heimurinn kvaddi mig,himininn fölnaði,jörðin granaði,grasið hvarf,aðeins moldin ein stóð eftir skítug og grá

hvern dag er ég vakna, óska ég að fa að sjá þig einu sinni enn,fa að faðma þig og grata i fangi þer

Söknuðinn gnístir i hjarta mer og sál,jörðin skelfur undan sarsauka sorgarinnar

Er samið um stóra bróðir minn magnús freyr sem lést vorið 2002 vegna likamsárasar sem hann hlaut


Ljóð eftir laufeyjan

Bróðir minn


[ Til baka í leit ]