5. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Takk fyrir styrkinn pabbi

Takk,
þú gafst mér orku í einn dag
ég reyndi að spara orkuna í annan dag
og ég held í vonina að hún hverfi ekki
Þú gafst mér ósk, og von um betri tíð,
Æðruleysi sem ég vil halda í
Þú gafst mér styrk
Takk, þú gafst meira en ég get nokkurn tímann gefið öðrum
En, ég ætla að reyna að gefa að minnsta kosti helminginn,,
Takk fyrir styrkinn pabbi.
Takk fyrir að heimsækja mig.Helena
1972 -

Styrkinn fékk ég frá pabba, hann lést fyrir ári síðan.


Ljóð eftir Helenu

Takk fyrir styrkinn pabbi


[ Til baka í leit ]