16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Madrid

Inn um opna gluggann minn
tónar ókunnug borg
úti fyrir skála liprari tungur en mín eigin
Mér strýkur óvelkominn sunnanblær
sem bærir ljótu gluggatjöldin
Í kviðnum ólgar hunangsromm
Meyja böl að eig-at öl

Þvílikur hiti!
Madrid,
mér bullsýðurGyða Fanney
1988 -Ljóð eftir Gyðu Fanneyju

Hávextinismi
Kæri Velvakandi (2006-12-15)
Skáldið (2005-11-18)
Klámljóð
MTV Kynslóðin
Til stráksins í Þristinum (2006-01-29)
Ónefnt (2007-05-23)
Grasker
Gulrótarhaus
Madrid
Hálfkveðja (2007-03-09)
Hattur
Njálsgata


[ Til baka í leit ]