23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
fjólublái lækurinn

þar sem himinhár
hamraveggurinn
slútir fram
svartur og mikill

og ómurinn
frá söfnuðinum
varð að kliði

þar fann ég
lækinn

fjólubláa

sem ég hafði alla tíð
leitaðMagga
1960 -Ljóð eftir Möggu

truflun (2004-01-26)
tregi
Góan
Biðin (2004-04-03)
Tindurinn góði.
Stolt
ástin
Áttavillt (2006-04-12)
Hive (2006-12-27)
fjólublái lækurinn
slikk
útigangur


[ Til baka í leit ]