Ingibjörg Sólrún sótti völdin fín,
Sjálfstæðinu var opinn lófi.
Græðgin mönnum glepur sýn,
ef gengur fram úr hófi.
Samfylking nú yfir glæpum gín,
getur ei lengur beytt þófi.
Alþingismaður er oftast svín,
eða þá skaðræðis bófi.
Aþingismaður er oftast flón,
sem eltir foringjann.
Finnur sig í að féfletta hjón,
og freta á dómarann.
Vesalmenni sem vinnur tjón,
og valtar yfir fátækann.
Það er ei sama með séra Jón
og sauðsvartan almúgann.
|