23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Björg

Ég sá pabba þinn grafa.
Ekki fyrir sandkassa handa þér
í garðinum heima
heldur gröf þína í kirkjugarðinum.

Ég sá þig aftur í í bílnum.
Ekki í bleikum bílstól
heldur lítilli, hvítri kistu.

Ég sá iljar þínar í sónarnum
en ég fæ aldrei að sjá spor þín.

Ég sé engan tilgang.


Ljóð eftir Ástu Svavars

Tilfinningagrafreitur
Einar ódrepandi
Hamingjan
Á stoppistöð
Úti á reginhafi
Kassinn
Litur ástarinnar
Sorgarrendur
Örvæntingarfull kona með flugbeittan hníf í hendi (2004-11-16)
Fiskiðjan \'93
Bergmál
Um nótt
Idíóskur andskoti
Skyndilega
Að morgni
Draugagangur í sálinni
Til þín (2005-10-03)
Björg


[ Til baka í leit ]