3. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Öþór

Þú lifir í einstefnugötu
rétt hjá hringtorgi
ekkert stopp.
engin hraðahindrun.
bara bensíngjöf
áfram á hundruðum.
keyrðu bara yfir fólk
það er alltaf verið að endurnýjakuza
1989 -

um strák sem lifir í hringi, lifir hratt, og já, þið skiljið restina


Ljóð eftir kuzu

Öþór (2007-09-29)
Grjemjast (2007-10-04)
Átið (2007-10-14)


[ Til baka í leit ]