10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Meira og meira

Finn blóðið renna,
safnast saman
undir mjúku skinni mínu.

Er hönd þín slær,
engin tár.
Aftur.

Finn marið bólgna
og minna mig á eitthvað
sem ég fíla.

En þú gengur of langt,
ég get ekki hreyft mig.
Hvað hefurðu gert?Tinna Óð.
1985 -Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
sælustundir (2007-11-01)
Ein á stein
Daglegt brauð
Að vera...
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu (2008-09-10)


[ Til baka í leit ]