Regnið bylur, rokið úti hvín,
það er ríkidæmi að eiga tölvu nýja.
Að vera úti, virðist ekkert grín,
vonandi hestar þó í skjólin flýja.
Já, úti bylur regnið rosalegt
ræður fjandinn eða drottinn þessu?
Er það fyrir að fólkið sé tregt
að fara til messu?
|