9. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bikarinn


Bikarinn fyllist
ljósið kviknar
Andartakið kemur.
Lífið byrjar.

Bikarinn er fullur
ljósið skín.
Hvar er andartakið?
Lífið er hafið.

Bikarinn tæmist
ljósið dafnar.
Andartakið gleymist.
Lífið er að fara.

Bikarinn er tómur
ljósið er slokknað.
Andartakið gleymt.
Lífið er fariðHróel
1986 -Ljóð eftir Hróel

...
Svaraðu Eftirfarandi Óeirðum
Bikarinn
Engill
Opin gröf
Húsið á sléttunni
Mig langar í rúm
ónefnt
Þögnin særir mest (2008-05-05)
Horfið
Farin
Þú
Tala minna, segja meira
Heimsfrægur á Íslandi
Óvissa
Mynd (2008-12-18)
Ást..?


[ Til baka í leit ]