15. febrúar 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
lífsins viðurværi

Ég skrifa á autt nýborið blað.
Rita gjörðir, lög og reglur.

Mer lærist að lesa skrift mína
um lífsins viðurværi.

Þegar blaðið er fullskrifað
horfi ég á eyður sem ég skildi eftir.
Orðin sem áttu að príða eyðurnar
Er löngu dottin úr samhengi.


Ljóð eftir Gvend Snefil

lífsins viðurværi


[ Til baka í leit ]