23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dreymhuginn

Mig dreymdi svo góðan draum í nótt.
Mig dreymdi að veröldin hryndi.
Hver guðsótta dagur í hræðsluhjörtum
svo fékk heimurinn nýjan endi.misspurr
1983 -Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Hringrás (2008-01-20)
Tunglsýki
hamingjufley
Dreymhuginn
Stattu þig
Tímasár
Þeir flysja sem sitja
Af hverju?
Lífið er ævintýri


[ Til baka í leit ]