23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þeir flysja sem sitja

Þeir sem myndu gera allt
fyrir stærsta bitann
og sitja svo og bíða
eru þeir sem þurfa
að sætta sig við leyfarnar.

Þeir biðja um ávaxtahlaup
en fá epli að flysja
í sálarangist
og köfnun vegna of harðs bita.misspurr
1983 -Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Hringrás (2008-01-20)
Tunglsýki
hamingjufley
Dreymhuginn
Stattu þig
Tímasár
Þeir flysja sem sitja
Af hverju?
Lífið er ævintýri


[ Til baka í leit ]