Nú sakna ég Vonar af síðunni hjá þér,
en sæmilega fer vel um hana hjá mér.
En trúlega er betra að hafa sig hægan,
því hún á eftir að gera staðinn frægan.
Vonin sýnist sæl í minni sveit,
sú er hér til sóma það ég veit
og sæmilega bústin og feit.
Með kveðju og þakklæti fyrir viðskiptin!
Einar Sigfússon
|