23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Af hverju?

Ég sá þig fyrst við tjörnina
og spurði mig afhverju?
Af hverju við og af hverju núna?
Svarið var einfalt,
vegna þess
að við erum bæði hér núna
og viljum það bæði.
Hvað breyttist?
Við hættum að vilja það bæði
og tjörnin drekkti mér.
Undir yfirborðinu sá ég það
sem ég sá ekki fyrst við tjörnina.
Af hverju drekkti hún ekki þér?misspurr
1983 -Ljóð eftir misspurr

Knapinn
Hringrás (2008-01-20)
Tunglsýki
hamingjufley
Dreymhuginn
Stattu þig
Tímasár
Þeir flysja sem sitja
Af hverju?
Lífið er ævintýri


[ Til baka í leit ]