29. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dimmuborgir

Í Dimmuborgum eigi er gott að rata
og flestir skyldu óska á því bata.
Á dimmum melum Kata sat þar lengi
og sá í draumi himnaríkis engi.

En allt í einu dimmdi fyrir sjónum
það var kominn bíll á fjórum hjólum
Og út úr stigu Dimmuborgar fangar
og sólin skein og jörðin öll hún angar


Ljóð eftir Garðar Björnsson

Dimmuborgir
Jóhanna Katrín
Dillimann og Dúsa
Nýársdagur
Toffa


[ Til baka í leit ]