30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ný byrjun

Ævin er undirbúningur
sem æfing fyrir dauðann
hún er löng, en virðist stutt fyrir kauðann

Dauðinn er upphafið
sem ný tóm bók
hið illa sem gert var í því liðna, er nú allt fariðLykla-pétur
1990 -

Gamalt verkefni frá því í 10.bekk


Ljóð eftir Lykla-pétri

Blót (2007-11-21)
Næturhiminn
Norðurljós
Ný byrjun


[ Til baka í leit ]