




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
já það var hún í upphafi sem sjóinn sauð
þar sem tvær sálir suðu
en valdi bara aðra
Já það var hún í upphafi sem sálinna aðra valdi til suðu í sjónum
sú sál sauð uppúr
og enn bíð ég eftir heitri suðunni.
|
|
Val KK á KV milli Vina |
|
Ljóð eftir Finn Daða
Sólhringir Sígarrettutíminn Það er eitthvað sú sem sjóinn sauð Viðsnúningur
[ Til baka í leit ]
|