13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hjartað

Ef maður er ástfangin
bómstrar hjartað og allt er gott,
svo slitnar sambandið og hjartað brestur.
Maður veltir fyrir sér
hvort það væri ekki betra
að hafa bara ekkert hjarta
þá værik enginn sársauki
enginn beiskleiki
enginn endir
en þá væri heldur ekki ástin
ástin sem yfirstígur sársaukann.
Hvað er betra en að vera ástfangin?
Ætli það sé ekki bara best
að hafa sitt hjarta brotið eða heilt?Lóla
1993 -Ljóð eftir Lólu

Myrkrið
Hjartað


[ Til baka í leit ]