20. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Glens og gaman

Á föstudaginn verður gaman
en þá er MA árshátíð
allir skemmta sér saman
ég og stelpurnar með hárin síð

Lambakrullurnar eru mættar
aftur eftir langt hlé
en Bylon voru sko hættar
og klæðst verður strengnum gé

Já á árshátíð er glens
gömlu dansarnir yfir duna
ekkert verður hjá mér kossaflens
kvöldið ég mun þó muna

Alkóhól er djöfull
og honum er ekki boðið
Anton er gjöfull
bakið á Danna er loðið
Þarna er ég að hita upp fyrir mikla glenshátíð MA-inga sem verður á morgun (30. nóvember). Ég hef verið að vinna í því að ná aftur gamla góða hárinu og ég held ég mér hafi tekist það að ná því í sama horf og í gamla daga.


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Forboðin ást
Gústi bjargar
Bílslys
Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar


[ Til baka í leit ]