Eftir margra ára ánauð hef ég loksins öðlast frelsi.
Ekki meiri sársauki, ekki meiri verkir, ekki meiri vandræðalegheit.
Ekki meiri fordómar.
Ég er frjáls.
Ég losnaði í dag.
Í dag er ég frjáls.
Ég ber þó enn viss ummerki um dvöl mína í.... helvíti.
Í dag mun ég brosa.
Og um alla framtíð!
Mun ég brosa!
Brosa mínu breiðasta.
Gleður mig að tilkynna ykkur munnlegt frelsi mitt.
|