




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Ástin þín er það sem ég vil,
traust þitt er það sem ég óska,
koss þinn er það sem ég lifi fyrir.
Þú ert það sem ég elska.
Þegar ég sá þig fyrst
augun mín horfðu,
varirnar mínar brostu,
eyrun mín hlustuðu.
Þú ert það sem ég elska.
Þótt samband okkar er stutt
er lifið langt.
Hamingjan okkar saman
muna alltaf vera
og ást mín mun alltaf lifa.
|
|
|
|
Ljóð eftir Elísu
Þú ert eilífur minn Ástin er eilíf Ég er farin Reality Særð ástin Lífið When Ljós þitt mun alltaf skína. You're everything Short relationship Þú ert ástæðan Efasemd (2007-12-19) Okkar ást Öll fyrir ástina Ekki þykjast
[ Til baka í leit ]
|