16. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Efasemd

Mig vantaði ekki sorgina
einu sinni eða tvisvar var nóg
en það var allt hégómafullt
áður en ég vissi var ég dofin

En eitthvað gerðist inn í mér
þegar ég var með þér
hjartað mitt bráðnar á jörðinni
fann eitthvað satt
allir i kringum, horfðu og töldu
mig verða ruglaða

En mér er sama hvað þau segja
ég elska þig
þau vita ekki sannleikann
hjartað mitt blómstrar
hvert skipti er ég sé þig

Reyni að hlusta ekki
en þau tala svo hátt
þau reyna að láta mig efast
en þau reyna að láta mig ekki falla.

Ekkert er betra
en að eyða tímanum með þér
og öll þessi efasemd
hverfur er þú heldur mér fast

Hjartað mitt brotnar
mig blæðir út um allt
þau reyna að fylla mig af efa
en þau vita ekki
að ég elska þig


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Reality
Særð
ástin
Lífið
When
Ljós þitt mun alltaf skína.
You're everything
Short relationship
Þú ert ástæðan
Efasemd (2007-12-19)
Okkar ást
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast


[ Til baka í leit ]